8.6.2008 | 12:23
Á bloggið við mig?
Oft á tíðum er ýmislegt, sem liggur mér á hjarta. Ekki síst í bæjarmálum hér á Akureyri. Hvort blogg, sé rétti staðurinn til að koma hugleiðingum mínum á framfæri, veit ég ekki. Ég veit ekki heldur hvort á við mig að blogga. Samt sem áður ætla ég að prófa það og það getur vel verið að eigi við mig að blogga. Hversu duglegur ég verð, verður tíminn að leiða í ljós.
Ég geri ráð fyrir að mest af mínu bloggi verði tengt pólitík, þá sérstaklega hér á Akureyri. En það getur verið að annað sem liggur mér á hjarta fylgi með.
Af mbl.is
Innlent
- Vill skrifa nafn sitt á spjöld sögunnar
- Þyrlan kölluð út vegna meðvitundarleysis við Silfru
- Ég hef ekki fórnað neinu
- Ferðamaður lést skammt frá Hrafntinnuskeri
- Eldur kviknaði í tveimur bátum í Bolungarvík
- Myndar eldgos með ofurdróna
- Myndir: Líf og fjör á Mærudögum
- Brú fannst undir Suðurlandsbraut
- Ekkert augnablik eins og annað
- Töluvert betra en við áttum von á
Erlent
- Minnst 35 kaþólikkar drepnir
- Meta bannar pólitískar auglýsingar
- Minnst ellefu særðust í árás í Walmart
- Ísraelsher stöðvaði hjálparbátinn Handala
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
Athugasemdir
Velkominn á moggabloggið!
Helgi Vilberg, 8.6.2008 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.