Gráa skipiđ ekki í hátíđarbúningi

Ţađ var falleg sjón í ţessu góđa veđri ađ sjá flotann sigla um Pollinn. Eitt var samt , sem mér ţótti miđur. Ţađ er, ađ Súlan, sem á sinn stađ viđ Torfunefsbryggjuna mestan tíma ársins skildi ekki vera skreytt í tilefni hátíđarinnar. Hún hefđi mátt vera spariklćdd í tilefni dagsins. 
mbl.is Sigldu á Pollinum í veđurblíđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Rétt Oddur... útlit Súlunnar var eigendum ţess ágćta skips til lítils sóma... mér sveiđ eigilega ađ sjá hirđuleysiđ og óvirđingu viđ sjómannadaginn sem endurspeglađist í ađ ekki ein einasta fánatutlu var ţar ađ sjá.

Jón Ingi Cćsarsson, 7.6.2009 kl. 21:56

2 identicon

Ţađ er nú ţannig komiđ fyrir togarabćnum Akueyri ađ amerízkur elskendadagur ţykir merkilegri en Sjómannadagurinn. Eg gleymdi meira ađ segja ađ flagga.

Öđruvísi mér áđur brá.

KV Biddi

Birgir Stefáns (IP-tala skráđ) 7.6.2009 kl. 22:54

3 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ég átti ekkert erindi í bćinn og sá ţví ekki Súluna í hvunndagsbúningi, en ég er sammála ţví ađ ţetta skip af öllum, má alls ekki gleyma ađ klćđa upp á.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 7.6.2009 kl. 22:59

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hm, ekki get ég nú gleymt ţessum degi, en ţetta međ Súluna segir auđvitađ vissa sögu samt, af sem áđur var ţegar Sverrir Le og hann Bjarni frćndi minn Bjarna gerđu hana út!

Hverjir skildu annars eiga hana núna, Brim?

Magnús Geir Guđmundsson, 14.6.2009 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Oddur Helgi Halldórsson
Oddur Helgi Halldórsson

Akureyringur,
úr Þorpinu,
úr Bótinni. 

Blikksmiður
Iðnrekstrarfræðingur
Bæjarfulltrúi fyrir L-listann á Akureyri.
Þórsari af lífi og sál
Arsenalmaður
Ferrari-fan

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband