30.9.2008 | 23:21
Stóra Matadorið
Auðvitað hlaut að koma að því að litlu strákarnir í stóra matadorinu færu sér að voða. Að kaupa Danmörku er fínt, en það hefði kanski verið skárra að eiga fyrir henni. Ég geri samt ráð fyrir að þeir reyni að selja í dönskum krónum, því sú íslenska er eitthvað ofboðslega slöpp núna. Það er litlu strákunum að kenna. Líka samtökum iðnaðarins, sem hafa verið manna duglegastir að tala niður íslensku krónuna. Já ég segi tala niður, því samtökin eiga stóra sök á vantrú manna á krónunni. Eru menn, svona einfaldir?, virkilega? að halda að alllt slæmt hverfi með Evru-upptöku?. Hvernig eigum við að taka hana upp? Engin svör.... SI ætti að vinna vinnuna sína betur. Verst að ég borga fyrir þetta , meðal annars, með aðildargjöldum fyrirtækis míns.
En aftur að litlu strákunum í stóra matadorinu. Ef þeir hefðu ekki haldið að þeir væru orðnir stórir (áttuðu sig ekki á að þeir væru holir að innan) og farið í "óopinbera keppni" um hver þeirra gæti eytt mest í vitleysu og flottræfilshátt, væru fyrirtæki þeirra ekki svona illa stödd í dag. Enda fer ótrúlega lítið fyrir þeim í dag.
En aftur að litlu strákunum í stóra matadorinu. Ef þeir hefðu ekki haldið að þeir væru orðnir stórir (áttuðu sig ekki á að þeir væru holir að innan) og farið í "óopinbera keppni" um hver þeirra gæti eytt mest í vitleysu og flottræfilshátt, væru fyrirtæki þeirra ekki svona illa stödd í dag. Enda fer ótrúlega lítið fyrir þeim í dag.
Gætu þurft að selja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.