Góður biti í hundskjaft ! ! !

Já þar fór góður biti í hundskjaft.

Ég er svektur yfir því að hann skyldi velja samfylkinguna, því ekki hef ég nú mikið álit, á þeim flokki. Ég hefði gjarnan viljað geta kosið Sigmund, því hann er góður maður og réttsýnn og verður góður þingmaður. Hins vegar er það jákvæða í málinu að samfylkingin skánar við inngöngu Sigmundar.


mbl.is Sigmundur Ernir í pólitíkina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Blessaður Oddur minn Helgi!

Simmi hefur nú alltaf verið vinstrisinni, þú hfur nú varla verið að vona að að hann gengi í B? Ekki sjéns! En skipaðu nú undirsáta þínum og gamla vini honum Víði að fara nú að skrifa eitthvað fallegt um Liverpool!

Magnús Geir Guðmundsson, 8.2.2009 kl. 03:06

2 Smámynd: Oddur Helgi Halldórsson

Já Magnús, ef ég finn eitthvað jákvætt um klúbbinn, skal ég benda Víði á það. Mér lýst vel á þetta orð "undirsáti" og ég geri fastlega ráð fyrir, að Víðir sé sáttur við þann titil.

Eitt er þó jákvætt við Lífiðerpúl: Þeir spila í rauðu og hvítu

Oddur Helgi Halldórsson, 8.2.2009 kl. 11:32

3 Smámynd: Jón Þór Benediktsson

 Sæll frændi 

  Það reyndar þarf ekki merkilegan pésa til að laga Samfylkinguna.

Jón Þór Benediktsson, 8.2.2009 kl. 11:55

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehe Oddur,mér var nú bara hugsað til bæjarmálabröltsins er ég skrifaði þetta ágæta orð, Sídusonur reyndi þó að "trjúka úr vistinni" 2007, en þú hefur greinilega ekki stutt hann nóg þarna í prófkjörinu eða hvað það nú var, enda strákurinn fínn í snúninga og svona fyrir Leiðtoga Fólksins lista, eða hreinlega ómissandi!? En núna eruð þið auðvitað á kafi að horfa og staðan er...

0-0 eftir 20 mín!

Magnús Geir Guðmundsson, 8.2.2009 kl. 16:23

5 identicon

Thad er edlilegt ad réttsýnn og gódur madur gangi í samfylkinguna.  Finnst thér til daemis kvótakerfid kannski réttlátt og gott?  Ég hef alla tíd verid undrandi yfir thví ad fólk hafi kosid sjálfstaedisflokk og framsóknarflokk sem stutt hafa thetta rán á thjódinni sem kvótakerfid er.

Ja hvad heldur thú? (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Oddur Helgi Halldórsson
Oddur Helgi Halldórsson

Akureyringur,
úr Þorpinu,
úr Bótinni. 

Blikksmiður
Iðnrekstrarfræðingur
Bæjarfulltrúi fyrir L-listann á Akureyri.
Þórsari af lífi og sál
Arsenalmaður
Ferrari-fan

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband