7.6.2009 | 19:33
Gráa skipið ekki í hátíðarbúningi
Það var falleg sjón í þessu góða veðri að sjá flotann sigla um Pollinn. Eitt var samt , sem mér þótti miður. Það er, að Súlan, sem á sinn stað við Torfunefsbryggjuna mestan tíma ársins skildi ekki vera skreytt í tilefni hátíðarinnar. Hún hefði mátt vera spariklædd í tilefni dagsins.
![]() |
Sigldu á Pollinum í veðurblíðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
Erlent
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
Athugasemdir
Rétt Oddur... útlit Súlunnar var eigendum þess ágæta skips til lítils sóma... mér sveið eigilega að sjá hirðuleysið og óvirðingu við sjómannadaginn sem endurspeglaðist í að ekki ein einasta fánatutlu var þar að sjá.
Jón Ingi Cæsarsson, 7.6.2009 kl. 21:56
Það er nú þannig komið fyrir togarabænum Akueyri að amerízkur elskendadagur þykir merkilegri en Sjómannadagurinn. Eg gleymdi meira að segja að flagga.
Öðruvísi mér áður brá.
KV Biddi
Birgir Stefáns (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 22:54
Ég átti ekkert erindi í bæinn og sá því ekki Súluna í hvunndagsbúningi, en ég er sammála því að þetta skip af öllum, má alls ekki gleyma að klæða upp á.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 7.6.2009 kl. 22:59
Hm, ekki get ég nú gleymt þessum degi, en þetta með Súluna segir auðvitað vissa sögu samt, af sem áður var þegar Sverrir Le og hann Bjarni frændi minn Bjarna gerðu hana út!
Hverjir skildu annars eiga hana núna, Brim?
Magnús Geir Guðmundsson, 14.6.2009 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.