Ánægður með þetta

Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu, því þessir þremenningar eru þeir sem ég treysti best til að taka á þessum málum. Þau meiga eiga von á því í sýnum störfum að verða fyrir árásum fólks, sem veit hvað þau geta og gera allt til að spilla því. Nákvæmlega eins og ráðist er á  Evu Joly og hennar lið Það er reynt að gera lítið úr því og það gert tortryggilegt . Ég hvet nefndina áfram og sendi henni allar mínar bestu óskir.
mbl.is Sigríður ekki vanhæf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvad áttu vid med Eva Joly og hennar lid?  Ertu ad meina ad Eva Joly sé hér til thess ad skada hag íslendinga?

Bíddu, ´bíddu (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 16:34

2 identicon

Reyndar finnst mér hún Sigríður vera hæfust allra í þessari nefnd,Páll og Tryggvi eru of innvinklaðir við pólítíkusa.Það var ótrúlegt að Jónas fyrrum fjármálaeftirlits forstjóri skyldi vera að kvarta yfir því að hún skyldi voga sér að segja sannleikan,þessi Jónas ætti bara að ríghalda kjafti og skammast sín að hafa ekki verið starfi sínu vaxin.Ég hef velt því fyrir mér í hverra umboði var þessi Jónas að vinna,það er pottþétt að hann var ekki að vinna þá vinnu sem hann átti að vera að vinna.Hverjir handstýrðu þessum Jónasi.?

Númi (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 16:51

3 Smámynd: Oddur Helgi Halldórsson

Nei. Bíddu, ´bíddu. ég átti við hið gagnstæða, að væri líka ráðist á þau. Ég sé að orðalagið er mjög villandi og breyti því. Þakka þér fyrir að benda mér á það

Oddur Helgi Halldórsson, 25.6.2009 kl. 21:28

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Við erum sammála um þetta Oddur, sömuleiðis að vera sammála um að gengi Þórs í karlaboltanum er alveg skelfilegt!

Magnús Geir Guðmundsson, 27.6.2009 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Oddur Helgi Halldórsson
Oddur Helgi Halldórsson

Akureyringur,
úr Þorpinu,
úr Bótinni. 

Blikksmiður
Iðnrekstrarfræðingur
Bæjarfulltrúi fyrir L-listann á Akureyri.
Þórsari af lífi og sál
Arsenalmaður
Ferrari-fan

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband