Á bloggiđ viđ mig?

Oft á tíđum er ýmislegt, sem liggur mér á hjarta. Ekki síst í bćjarmálum hér á Akureyri. Hvort blogg, sé rétti stađurinn til ađ koma hugleiđingum mínum á framfćri, veit ég ekki. Ég veit ekki heldur hvort á viđ mig ađ blogga. Samt sem áđur ćtla ég ađ prófa ţađ og ţađ getur vel veriđ ađ eigi viđ mig ađ blogga. Hversu duglegur ég verđ, verđur tíminn ađ leiđa í ljós.

Ég geri ráđ fyrir ađ mest af mínu bloggi verđi tengt pólitík, ţá sérstaklega hér á Akureyri. En ţađ getur veriđ ađ annađ sem liggur mér á hjarta fylgi međ.


« Fyrri síđa

Höfundur

Oddur Helgi Halldórsson
Oddur Helgi Halldórsson

Akureyringur,
úr Þorpinu,
úr Bótinni. 

Blikksmiður
Iðnrekstrarfræðingur
Bæjarfulltrúi fyrir L-listann á Akureyri.
Þórsari af lífi og sál
Arsenalmaður
Ferrari-fan

Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband