8.6.2008 | 12:23
Á bloggið við mig?
Oft á tíðum er ýmislegt, sem liggur mér á hjarta. Ekki síst í bæjarmálum hér á Akureyri. Hvort blogg, sé rétti staðurinn til að koma hugleiðingum mínum á framfæri, veit ég ekki. Ég veit ekki heldur hvort á við mig að blogga. Samt sem áður ætla ég að prófa það og það getur vel verið að eigi við mig að blogga. Hversu duglegur ég verð, verður tíminn að leiða í ljós.
Ég geri ráð fyrir að mest af mínu bloggi verði tengt pólitík, þá sérstaklega hér á Akureyri. En það getur verið að annað sem liggur mér á hjarta fylgi með.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Af mbl.is
Innlent
- Löng bið eftir líki
- Stuðningsmenn Liverpool glöddust á fjölskylduhátíð
- Í Kína er mest hugað að nútíð og framtíð
- Skildi að Eva væri orðlaus
- Skiptist á sögum við aðdáendur
- Vélstjórinn spilar á pípuorgelið
- Líðan mannsins stöðug
- Pútín hæðist að friðarviðræðum með árásum
- Voru teknir langt yfir hámarkshraða
- Íslendingur hlaut Emmy-verðlaun annað árið í röð
Erlent
- Gefur Hamas sína hinstu viðvörun
- Gerðist plötusnúður 65 ára og slær nú í gegn
- Verkföll lama neðanjarðarlestakerfið í nokkra daga
- Íhuga að hýsa hælisleitendur á herstöðvum
- Treystir á hörð viðbrögð Bandaríkjanna
- Segir árásina birtingarmynd grimmdar stjórnvalda
- Telur Rússa kanna viðbragð með umfangsmikilli árás
- Fjórir látnir í mestu loftárásunum til þessa
- Japanski forsætisráðherrann segir af sér
- Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs