5.7.2008 | 23:20
Smá sumarfrí
Þessi bloggveröld er tiltölulega ný fyrir mig og ég rétt byrjaður að blogga. Samt vekur það furðu mína hve margar heimsóknir þessi síða mín fær. Ég er ekkert sérlega duglegur að blogga. Ég læt það ráða, að ég blogga, þegar mér finnst ég hafa eitthvað að segja, en ekki af því að það var svo langt síðan ég skrifaði eitthvað síðast. Það er gaman þegar einhver sér ástæðu til að skrifa athugasemd við pislana mína og ég þakka þeim sem það hafa gert.
Nú ætla ég að taka mér smá sumarfrí. Ég ætla að rúlla hringinn í rólegheitum. Það verður auðvitað til þess að gloppóttar heimsóknir verða hingað inn.
Veðrið er svo gott og landið skartar sínu fegursta og þess ætla ég að njóta. Gleðilegt sumar
Nú ætla ég að taka mér smá sumarfrí. Ég ætla að rúlla hringinn í rólegheitum. Það verður auðvitað til þess að gloppóttar heimsóknir verða hingað inn.
Veðrið er svo gott og landið skartar sínu fegursta og þess ætla ég að njóta. Gleðilegt sumar
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Sæll Oddur Helgi ... má til með að þakka þér fyrir síðast en það var á bæjarstjórnarfundi þar sem Turnarnir tveir voru samþykkir af Sjöllum og taglhnýtingum þeirra í Samfylkingu. Hafðu góða ferð og heimkomu.
Pálmi Gunnarsson, 6.7.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.