Eins og Sölvi forđum

Ţetta minnir óneitanlega á Sölva Helgason "Sólon Islandus"
Eins og segir í bók Davíđs Stefánssonar um hann.
Ţegar Sölvi og ítalski reiknimeistarinn hittust í Köben í reiknikeppni og Sölvi átti ađ verja heiđur dönsku krúnunar. Í bókinni Sólon Islandus II, eftir Davíđ á bls. 165 er Sölva eignuđ ţessi orđ:

"Nú tók ég til minna ráđa. Ég reiknađi og mćldi og krotađi, ţangađ til ađ ég varđ ađ fá annađ blađ. Ţá dámađi ekki dómurunum uppi á svölunum. Sá ítalski var hróđugur og glotti. En ég gafst ekki upp. Og loks tókst mér ađ reikna tvíbura í eina afríkanska, og var annađ barniđ hvítt, en hitt svart. Ţá steinleiđ yfir ţann ítalska......." 

 


mbl.is Mislitir tvíburar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Oddur Helgi Halldórsson
Oddur Helgi Halldórsson

Akureyringur,
úr Þorpinu,
úr Bótinni. 

Blikksmiður
Iðnrekstrarfræðingur
Bæjarfulltrúi fyrir L-listann á Akureyri.
Þórsari af lífi og sál
Arsenalmaður
Ferrari-fan

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband