20.7.2008 | 08:08
Eins og Sölvi forđum
Ţetta minnir óneitanlega á Sölva Helgason "Sólon Islandus"
Eins og segir í bók Davíđs Stefánssonar um hann.
Ţegar Sölvi og ítalski reiknimeistarinn hittust í Köben í reiknikeppni og Sölvi átti ađ verja heiđur dönsku krúnunar. Í bókinni Sólon Islandus II, eftir Davíđ á bls. 165 er Sölva eignuđ ţessi orđ:
"Nú tók ég til minna ráđa. Ég reiknađi og mćldi og krotađi, ţangađ til ađ ég varđ ađ fá annađ blađ. Ţá dámađi ekki dómurunum uppi á svölunum. Sá ítalski var hróđugur og glotti. En ég gafst ekki upp. Og loks tókst mér ađ reikna tvíbura í eina afríkanska, og var annađ barniđ hvítt, en hitt svart. Ţá steinleiđ yfir ţann ítalska......."
![]() |
Mislitir tvíburar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.