Eins og Sölvi forðum

Þetta minnir óneitanlega á Sölva Helgason "Sólon Islandus"
Eins og segir í bók Davíðs Stefánssonar um hann.
Þegar Sölvi og ítalski reiknimeistarinn hittust í Köben í reiknikeppni og Sölvi átti að verja heiður dönsku krúnunar. Í bókinni Sólon Islandus II, eftir Davíð á bls. 165 er Sölva eignuð þessi orð:

"Nú tók ég til minna ráða. Ég reiknaði og mældi og krotaði, þangað til að ég varð að fá annað blað. Þá dámaði ekki dómurunum uppi á svölunum. Sá ítalski var hróðugur og glotti. En ég gafst ekki upp. Og loks tókst mér að reikna tvíbura í eina afríkanska, og var annað barnið hvítt, en hitt svart. Þá steinleið yfir þann ítalska......." 

 


mbl.is Mislitir tvíburar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Oddur Helgi Halldórsson
Oddur Helgi Halldórsson

Akureyringur,
úr Þorpinu,
úr Bótinni. 

Blikksmiður
Iðnrekstrarfræðingur
Bæjarfulltrúi fyrir L-listann á Akureyri.
Þórsari af lífi og sál
Arsenalmaður
Ferrari-fan

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband