Æ æ

Afskaplega finnst mér þetta raunaleg byrjun á "upprisu framsóknarflokksins"
Að þeir skuli virkilega leggjast á þetta borð og halda að þetta sé leiðin. Það hefur enginn, hvorki frammari né aðrir geta sagt okkur hverjir kostirnir eru. samfylkingaslepjan er að rugla saman, annars vegar aðil að EBE og hins vegar gjaldmiðilsvandræðum. Þeim hefur tekist að telja fólki trú um að öll vandamál hverfi við umsókn. Mér sýnist framararnir vera farnir að trúa samfylkingunni.

Það verður fróðlegt að sjá hvort restin af þinginu verði jafn lítilfjörleg.

 


mbl.is Framsókn vill sækja um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Baldursson

Framsóknarmenn telja örugglega að EB muni leggjast að fótum Íslendinga og breyta löggjöf sinni svo að 300 þúsund manna smáríki norður í ballarhafi geti náð fram ölllum sínum kröfum varðandi fiskimiðin og lanbúnaðinn.

Sigurður Baldursson, 17.1.2009 kl. 11:41

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Sé að þú ert farinn að skrifa framsókn með litlum eins og samfylkingu og sjálfstæðisflokkk

Víðir Benediktsson, 17.1.2009 kl. 21:31

3 Smámynd: Brynjar Davíðsson

Þeir hljóta nú að krúnka í þig minn kæri Oddur.Fá þig til að taka þátt í upprisuni sem boðuð er.

Hafðu það sem best..

Brynjar Davíðsson, 22.1.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Oddur Helgi Halldórsson
Oddur Helgi Halldórsson

Akureyringur,
úr Þorpinu,
úr Bótinni. 

Blikksmiður
Iðnrekstrarfræðingur
Bæjarfulltrúi fyrir L-listann á Akureyri.
Þórsari af lífi og sál
Arsenalmaður
Ferrari-fan

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband